Bubbi Reykjanesbæ

Þetta er hann Bubbi! Hann er yndislegur kisi sem er mjög feiminn en finnst allt merkilegt sem manneskjan er að gera. Bubbi kallinn er að leita sér af rólegu heimili og yndislegri manneskju sem er tilbúin að gefa honum rólegar 1-2 vikur til að koma út úr skelinni. Og þá á Bubbi eftir að gefa helling af væntumþykju til baka ♥️
Bubbi er hjá villikettir reykjanesbæ og nágrenni. 
 
Til að sækja um Bubba þá smellið hér
Villikettir