Nala

Nala er 8 mánaða gömul kisa. Hún er forvitin og leikglöð dúlla sem sækir í að vera nálægt manni. Enn sem komið er leyfir hún ekki klapp nema rétt á meðan hún bíður eftir matnum. En augljóst að henni finnst klappið og klórið mjög gott. Nala er mjög hrifin af öðrum köttum og hentar því mjög vel á heimili þar sem köttur er fyrir. Það er stutt í hvæsið en það virðist þó oftar vera af gömlum vana.

Til að sækja um Nölu smellið hér

Villikettir