Mjallhvít

Mjallhvít er ljúf kisa, en er ennþá aðeins snertifælin. Hún hefur gaman af leik og lætur sig sjaldnast vanta ef það er matur eða nammi í boði. 
Þar sem hún er ennþá óörugg, myndi hún ekki henta á heimili með ungum börnum. Hún myndi henta best á heimili þar sem hún væri eina kisan og fengi næga athygli.
 
Til að sækja um Mjallhvíti smellið hér
Villikettir