Skuggi

Skuggi er 8 mánaða fress sem leitar að góðu heimili. Hann er ofboðslega blíður og elskar athygli, en líka mjög rólegur. 
 
 
Til að sækja um Skugga smellið hér
Villikettir