Villimey Vestmannaeyjum

Þetta er hún Villimey. Hún leitar að góðu framtíðarheimili. Villimey er ca 6 mánaða gömul og afhendist geld, örmerkt,  ormahreinsuð og bólusett. Villimey þykir klappið mjög gott. Smá feimin kannski í byrjun. Hún og Kubbur eru mjög miklir vinir, svo ég hugsa að annar köttur á heimili væri mjög gott.

Til að sækja um Villimey smellið þá hér

Villikettir