Fiona Reykjanesbæ

Yndislega Fiona er svo tilbúin að finna sitt framtíðarheimili. Hún er rosalega ljúf og góð og voðalega róleg kisa. Fer ekki mikið fyrir henni en hún er alltaf voðalega glöð að fá að kúra hjá manni og fá klapp. Er ekki einhver að leita sér að kúrudýri? 
Fiona er hjá villiköttum reykjanesbæ og nágrenni
Til að sækja um Fionu þá smellið hér
Villikettir