Pétur Reykjanesbæ

Pétur er skemmtilegur köttur sem elskar að leika og finnst klappið gott. Hann hefur greinilega orðið fyrir einhverju slæmu og var rosalega hræddur við hendur fyrst þegar hann kom til okkar en hægt og rólega er hann farin að treysta okkur. Hann á þó en við smá vanda að stríða þegar kemur að höndum en verður best unnið með á heimili. Hann leitar því að heimili þar sem hann fær að njóta sín sem eini kisinn, nóg er til af þolinmæði og áhugi fyrir langtímaverkefni.
Til að sækja um Pétur þá smellið hér
Villikettir