Sirkill Suðurlandi

Sirkill er talinn vera fjögurra ára. Hann hefur afskaplega gott lundarfar, mjög ljúfur kisi og semur vel við hinar kisurnar í Hverakoti. Sirkill er geldur, örmerktur, bólusettur og ormahreinsaður.

Til að sækja um Sirkil þá smellið hér
Villikettir