Bóbó Reykjanesbæ

Bóbó er yndislegur fress sem leitar að heimili. Hann er mjög kelinn og góður en kemur ekki allt of vel saman við alla ketti, svo öruggast væri að hann fengi að vera eini kisinn á heimilinu upp á að öllum líði vel. Bóbó er hjá Villiköttum reykjanesbæ og nágrenni.

Til að sækja um Bóbó þá smellið hér

Villikettir