Garðar Reykjanesbæ

Garðar er mjög ljúfur og góður fress sem elskar kúr og kelerý en hann er alls ekki hrifinn af öðrum kisum. Garðari finnst gaman að fara út í taum með manni eins og hundur. 
 Hann fór í aðgerð á augnloki en hann var með svakalega augnsýkingu þegar hann kom í búr hjá okkur og kom í ljós að augnlokið krullaðist inn og voru augnhárin að erta augað og ollu svona svakalegri sýkingu en núna er hann búinn að ná sér og orðinn svo flottur og svo tilbúinn að finna sitt framtíðarheimili. Garðar er hjá villiköttum reykjanesbæ og nágrenni

Til að sækja um Garðar þá smellið hér

Villikettir