Radíus Suðurlandi

Radíus er talinn vera tveggja ára. Hann var á vergangi og mikið auglýstur í Hveragerði, án árangurs. En hann var heppinn að hitta gott fólk sem gaf honum að éta og var umhugað um hann. Radíus er frekar feiminn en mjög ljúfur kisi, við þá sem hann treystir. Sennilega hentar honum best að vera eina kisan á heimili eða hugsanlega með öðrum afar rólegum ketti.

Til að sækja um Radius smellið hér

Villikettir