Lína Suðurlandi

Lína er talin vera tveggja ára. Hún var á vergangi og gaut tveimur kettlingum rétt nýkomin til okkar. Hún er búin að vera afar góð mamma en nú vill hún sitt eigið heimili. Lína er mjög góð kisa og indæl. Henni finnst gott að kúra hjá sínu fólki og láta klóra sér. Og henni finnst mjög gaman að leika sér. Lína er sjálfsörugg kisa, barngóð og mikill spjallari.

Til að sækja um Línu þá smellið hér

Villikettir