Grákollur

Grákollur er 15 ára, jafnvel 16 og kemur úr dánarbúi. Hann er grár og langhærður og afskaplega vinalegur. Hann þyrfti að vera inniköttur vegna feldsins en er vanur frelsinu. Er ekki einhver góður sem er til í að gefa honum heimili síðustu árin? Grákollur er geldur, örmerktur, bólusettur og ormahreinsaður.
Til að sækja um Grákoll þá smellið hér
Villikettir