Dimma Suðurlandi

Dimma er talin vera rúmlega eins árs. Hún er afskaplega smágerð og falleg en mjög feimin. Hún felur sig gjarnan bak við góðan kisuvin sinn í Hverakoti, hniprar sig saman en leyfir strokur. Hún þarf heimili þar sem þolinmæðin er ríkjandi og hún fær að koma út úr skelinni í rólegheitum.

Til að sækja um Dimmu þá smellið hér

Villikettir