Sínus Suðurlandi

Sínus var kominn með heimili en það gekk því miður ekki og hann er kominn aftur til okkar. Sínus er talinn vera þriggja til fjögurra ára, eða jafnvel eldri. Hann var greinilega búinn að vera lengi á vergangi, var mjög tættur og hræddur til að byrja með. Sínus leitar eftir athygli og ást en á til að slá ef honum finnst strokurnar vera of miklar. Hann þarf að vera eini kötturinn á heimili þar sem hann á erfitt með að deila athygli með öðrum köttum eða hundum.

Til að sækja um Sínus þá smellið hér

Villikettir