Nadía Vestmannaeyjum

Nadía er brúnbröndótt, frekar litil og nett með fíngert andlit og stór augu.  Nadía er mjög skemmtilegur karakter. Hún er mjög forvitin, er alltaf að athuga hvað við sjálfboðaliðarnir erum að gera. Mikill leikur í henni.

Hún er ekki farin að leyfa klapp.

Til að sækja um Nadíu smellið þá hér

Villikettir