Ljómi Vestmannaeyjum

Ljómi er ljúfur en feiminn og mjög rólegur köttur. Hann þarf að fá rólegt og barnlaust heimili. Hann gæti tekið smá tíma að koma út úr skelinni sinni en verður góður heimilisköttur þegar það tekst.  Hann leyfir manni að klappa sér en kemur ekki til manns. Ljómi er staðsettur í Vestmannaeyjum.

Til að sækja um Ljóma smellið þá hér

Villikettir