Hekla Vestmannaeyjum

Þetta er Hekla hún fannst úti ásamt systur sinni henni Kötlu þegar þær voru ca 8 vikna gamlar. Þær eru taldnar fæddar í kringum 1. Júní 2020. Hekla er mjög forvitin og hefur mjög gaman að því að leika sér. Hún er mjög gráðug í kisunammi og stelur því helst frá flestum hinum kisunum í kotinu. Hún borðar nammi úr lófanum á manni. Hekla er enn smá feimin við klappið, en það færi fljótt af henni þegar hún færi að venjast fólkinu, þarf bara smá þolinmæði eins og flestar villikisur.

Til að sækja um Heklu smellið þá hér

Villikettir