Katla Vestmannaeyjum

Katla fannst ásamt systur sinni ca 8 vikna í Vestmannaeyjum. Hún er talin vera fædd í kringum mánaðarmótin maí/júní 2020. Katla er mjög forvitin og mikill leikur í henni. Hún borðar nammi úr lófanum á manni og hefur mjög gaman af kisumyndböndum á Youtube.  Katla er enn smá feimin við klappið, en þegar hún er í rólegheitum eða þegar hún fær nammi, þá leyfir hún smá klapp. Það þarf smá þolinmæði við hana eins og marga villikettlinga til að byrja með.

Til að sækja um Kötlu smellið þá hér

Villikettir