Sómi Austurlandi

Sómi er gæfur og góður u.þ.b. 2 ára fress. Hann elskar að fá klapp og þykir gott að kúra. Þegar Sómi kom til okkar var nýbúið að keyra á hann en hann hefur náð góðum bata eftir slysið og leitar nú að rólegu framtíðarheimili. Honum lyndir vel við aðrar læður en vill ekki búa með öðrum fressketti. Sómi er staðsettur á Reyðarfirði en er opinn fyrir því að flytja hvert á land sem er.

Til að sækja um Sómi smelltu hér

Villikettir