Hálfdán Suðurlandi

Hálfdán er talinn vera 9 ára. Hann kemur austan af landi, var þar á vergangi í mörg ár en var alltaf gefið að éta. Hann er afar feitlaginn og á þess vegna svolítið erfitt með að snyrta sig. Hálfdán var lengi í kotinu austur á landi, var orðinn ljúf kelirófa þar og mikil félagsvera. Hann fékk heimili fyrir sunnan en það reyndist honum áfall. Hann fékk því skjól í Hverakoti og þarf að venjast aftur heimilislífi og að treysta fólki.

Til að sækja um Hálfdán þá smellið hér

Villikettir