Lovísa Reykjavík

Lovísa er ljúf kisa sem hefur tekið miklum framförum á fósturheimilinu sínu. Hún er ennþá pínu óörugg og feimin og þarf því smá þolinmæði. Hún myndi henta vel á heimili með eldri fress, en hentar ekki með börnum.

Til að sækja um Lovísu smellið hér

Villikettir