Frú Vigdís Reykjanesbæ

Frú Vigdís er talin vera tveggja ára. Hún hvæsir ennþá smá en það er bara í nösunum á henni, því hún nýtur þess að láta klóra sér og er farin að mala hjá þeim sem hún elskar. Hún elskar mat og er ansi þybbin. Það sem er yndislegast við Frúna er að hún tekur gjarnan að sér nýjar óöruggar kisur og þar hafa þær skjól. Hún myndi því henta vel með öðrum feimnum eða blíðum kisum.

Ef þú villt sækja um Frú smelltu þá hér

 
Villikettir