Sokka Reykjavík

Sokka er talin vera um 4-5 mánaða gömul. Hún þurfti smá hjúkrun þegar hún kom til okkar, en hefur braggast vel. Hún er ennþá að læra að vera heimiliskisa og er því kannski ekki alveg í leit að framtíðarheimili strax. Hún er vön að búa á heimili með öðrum ketti, en ekki með börnum.

Til að sækja um Sokka smellið hér

Villikettir