Pardus Vesturlandi

Pardus hefur kraftmikinn persónuleika og er um 4 til 5 mánaða. Hann elskar klapp og allskonar góðgæti.  Hann er á heimili þar sem að tvær læður eru og vill hann gjarnan fá félagsskap þeirra. Hann er ennþá svolítið var um sig og verður hræddur við hávaða en hann elskar að leika og þá sérstaklega að elta dót. Hugsanlega þyrfti hann að fá að vera útikisa ( t. d. beysli) þar sem hann sýnir öllu sem hann sér út um gluggann mikinn áhuga. Annars er hann mjög elskulegur og stilltur kisustrákur sem er að leita að góðu heimili.
Til að sækja um Pardus smellið hér
Villikettir