Emil Vesturlandi

Brún-bröndóttur fress. Talinn vera sirka 10-11 vikna gamall (miðast við 01. nóv, 2020). Fannst úti í nágrenni við Akranes, ásamt tveimur bræðrum sínum og móður.

Emil er nú á fósturheimili ásamt bræðrum sínum og verður þar þangað til hann finnur sér heimili.

Emil er ennþá feiminn og felur sig, en ef hann er tekinn í fangið finnst honum gott að fá klapp og kúr. Hann elskar að leika sér.

Til að sækja um Emil smellið hér

Villikettir