Sylvester er ungur og fallegur fressköttur. Hann náðist á Flúðum og er búinn að fara í geldingu. Hann á skjól hjá góðu fólki, sem hefur gert honum hlýlegt skýli og gefur honum daglega. admin 10/04/202010/04/2020