Sylvester er ungur og fallegur fressköttur. Hann náðist á Flúðum og er búinn að fara í geldingu. Hann á skjól hjá góðu fólki, sem hefur gert honum hlýlegt skýli og gefur honum daglega.

91400524_243967960104062_6148000926922702848_n