fbpx

Kisurnar okkar

Hér getur þú séð nokkrar af þeim kisum hjá okkur sem eru í heimilisleit eða óska eftir fósturfjölskyldum.

Allir kettir og kettlingar á okkar vegum afhendast ormahreinsaðir, bólusettir, örmerktir og geldir/teknir úr sambandi. Fyrir það er greidd hófleg upphæð til að mæta kostnaði, en nánari upplýsingar eru veittar í umsóknarferlinu.

Mikil hreyfing er á kisunum í okkar umsjá og því enda ekki allir kettir og kettlingar hér á vefnum. Þér er velkomið að fylla út umsókn og ef við teljum umsóknina henta ketti eða kettling á okkar vegum þá höfum við samband. Ef þú ert með einhverjar óskir varðandi persónuleika, inni- eða útikött o.s.frv. þá máttu endilega taka það fram í umsókninni. Við gerum okkar besta til að finna heimili við hæfi sem henta kisunum okkar.

Vinsamlega hafðu í huga að öll okkar vinna er unnin í sjálfboðavinnu og því náum við ekki að svara öllum umsóknum. Þér er velkomið að endurnýja umsóknina  til að minna á þig.

Our Cats

Here you can see some of our cats that are currently in search of their forever homes or are in need of foster homes.

All of our cats and kittens are dewormed, vaccinated, microchipped and spayed/neutered. For this we request a modest fee, to cover those costs, which are disclosed further in the application process.

We are constantly working on finding forever homes for our cats and unfortunately we are not always able to post all cats and kittens here on our website. You are more than welcome to fill out an application and we will be in touch if we have a cat or kitten that suits your wishes. If you have any requests regarding personality or other features, please say so in the application. We always do our best to find the very best homes for our cats.

Please note that Villikettir is entirely run by people who volunteer their time, so we are unable to answer all applications. You are welcome to renew your application at any time.

Kettlingar | 3-12 mánaða

Smelltu á myndirnar til að sjá frekari upplýsingar um hvern kettling. 

Okkur berast fjölmargar umsóknir um kettlinga og því náum við ekki alltaf að auglýsa alla þá kettlinga sem eru í heimilisleit. Endilega fylltu út almenna umsókn hafir þú áhuga á að vera á lista og við höfum samband þegar við erum með kettlinga tilbúna á heimili.

Kittens | 3-12 months

Click the pictures to see more information regarding each kitten.

As we get several applications for kittens, we are not always able to advertise the kittens in our care. Please fill out an application if you are interested in adopting a kitten and we will be in touch when we have a suitable kitten ready for a home.

Fullorðnir kettir

Smelltu á myndirnar til að sjá frekari upplýsingar um hverja kisu.

Adult cats

Click the pictures to see more information regarding each cat.

Austurland - East Iceland

Suðurland - South Iceland

Vestmannaeyjar - Westman Island

Höfuðborgarsvæðið - Capital Region

Suðurnes - Reykjanes Peninsula

Vesturland - West Iceland

Vestfirðir - Westfjords