Velkomin(n) í styrktar vefverslun Villikatta.  Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til að fjármagna starfssemi félagsins Villikatta sem vinnur að því að hlúa að villi-og vergangsköttum á Íslandi.
Hægt er að velja um að fá vöruna senda eða sækja hana í verslunina Systur&Makar, Síðumúla 21.  Vörunar eru sendar í verslunina á þriðjudögum og föstudögum, opið frá 11 til 18.

Showing all 8 results