Allar deildir Villikatta á Íslandi

Hér fyrir neðan eru slóðir á facebook síður allra deilda sem eru starfandi innan Villikatta

Félagið hefur vaxið gríðalega hratt seinustu ár enda þörfin fyrir að hjálpa villi- og vergangsköttum um allt land mjög mikil.   Það er frábært starf unnið um allt land, okkur vantar alltaf sjálfboðaliða um allt land. Á Vestfjörðum væri gott að geta stofnað nýja deild til að geta lokað hringnum 🙂   Ef þú býrð á Vestfjörðum og hefur áhuga á að stýra starfinu þar þá máttu endilega senda okkur skilaboð á facebook síðu Villikatta eða senda email á villikettir@villikettir.is

Villikettir Vestmannaeyjum

Villikettir Reykjanesbæ og nágrenni

Villikettir Austurlandi

Villikettir Norðurlandi

Villikettir Suðurlandi

Villikettir Vesturland

Villikettir