fbpx

Allar deildir Villikatta á Íslandi

Hér fyrir neðan eru slóðir á facebook síður allra deilda sem eru starfandi innan Villikatta

Félagið hefur vaxið gríðalega hratt seinustu ár enda þörfin fyrir að hjálpa villi- og vergangsköttum um allt land mjög mikil.   Það er frábært starf unnið um allt land, okkur vantar alltaf sjálfboðaliða um allt land.

Villikettir

Villikettir – Höfuðborgarsvæðið
Villikettir – Reykjanesbær og nágrenni
Villikettir – Suðurland
Villikettir – Vestmannaeyjar
Villikettir – Vesturland
Villikettir – Vestfirðir
Villikettir – Austurland

Villikettir eru ekki með starfrækta deild á Norðurlandi en við erum í samstarfi við Kisukot á Akureyri.