fbpx

Bílskúrssala

Villikettir hafa verið með bílskúrsölu á Fiskislólð 79A seinustu tvær helgar og 17 júní. 27. júní verður lokadagur. Endilega kíktu á kjörstað og rendu svo við hjá okkur. Við söfnum fyrir húsnæði og margt smátt gerir eitt stórt. Hlökkum til að sjá þig.