fbpx

Börkur og Leynir

Börkur - Suðurland

Leynir - Suðurland

Nafn: Börkur og Leynir

Kyn: Fressar

Litur: Ljósgulir

Aldur: um 9-10 ára (Leynir) og 6 ára (Börkur)

Persónuleiki: Elska að njóta

Kúra mikið saman

Gluggagæjar

 

Börkur og Leynir leita að framtíðarheimili saman. Þeir eru feðgar og saga þeirra hjá Villiköttum Suðurlandi spannar fimm ár. Þeir eru miklir félagar og vinir og ekki hægt að aðskilja þá. 

Leynir er talinn vera nálægt 9 til 10 ára en Börkur kannski 6 ára. Feðgarnir hafa mannast mjög mikið á þessum tíma og læðurnar okkar í Hverakoti elska að kúra hjá þeim.

Þeim finnst gott að fá mjúkar strokur og horfa á lífið úti, á milli þess sem þeir kúra saman í körfunni sinn. 

Við erum að leita að áhugasömum einstaklingi, sem hefði áhuga á að taka þá feðga að sér og sú góða og þolinmóða manneskja yrði að vera tilbúin að heimsækja þá nokkrum sinnum í Hveragerði.

Name: Börkur and Leynir

Sex: Males

Color: Yellow

Age: about 9-10 years old (Leynir) and 6 years (Börkur)

Personality: Love to snuggle with each other

Window-watchers

 

 

Leynir and Börkur are looking for a forever home together. They are a father-son duo and their story with Villikettir Suðurland has lasted for about 5 years. They are great friends and have really bonded with each other so we do not want to separate them.

Leynir is thought to be about 9-10 years old, but Börkur is perhaps around 6 years old. We have managed to socialize both of them pretty well in the time they’ve been with us and all the queens in Hverakot love to cuddle up next to them.

They love receiving soft strokes and to watch the life outside the window, in between snuggle time in their basket.

We are looking for an interested individual or family that would like to adopt Leynir and Börkur together, someone patient and who is ready to visit them a couple of times in Hveragerði.