Einar - Vesturland
Nafn: Einar
Kyn: Fress
Litur: Gulbröndóttur
Aldur: Um 1 ára
Persónuleiki: Feiminn
Ljúfur
Einar litli er um 1 árs gamall, afskaplega fallegur gulur fress.
Elsku Einar er frekar lítill í sér og feiminn, en hann er fljótur að koma úr skelinni ef honum er boðið upp á eitthvað gotterí. Þá er hann tilbúinn að spjalla við þig, leyfir klapp og jafnvel leyfir þér að halda á sér.
Þessi ljúfi kisi leitar að framtíðarfjölskyldu sem er tilbúin að gefa honum tíma til að átta sig á nýjum stað, sýna honum þolinmæði og veita honum ómælda ást næstu 15 – 20 árin.
Name: Einar
Sex: Male
Color: Orange tabby
Age: About 1 year old
Personality: Shy
Sweet
Little sweet Einar is around 1 year old, incredibly beautiful orange tabby.
Einar is a little shy and has a tender heart, but he is quick to come out of his shell if you offer him some treats or good food. Then he can chat with you, will happily receive pets and even might let you hold him.
This sweet little tomcat is looking for a furever home that is ready to give him space and time to adjust to a new environment, be patient with him and offer him lots of love for the next 15 – 20 years.