fbpx

Felix – Vestmannaeyjar

Felix - Vestmannaeyjar

Nafn: Felix

Kyn: Fress

Litur: Svartur og hvítur

Aldur:  Um 2 ára

Persónuleiki: 

Rólegur

Sjálfstæður

Þarf að vera með annarri kisu á heimili

Felix okkar hefur átt það mjög erfitt síðan hann kom til okkar. Hann byrjaði mjög rólegur og elskaði klapp og knús þar til hann fékk kattarkvefið mikla sem hertók kotið okkar og varð hann lang veikastur og mjög lengi veikur. Hann fékk bakslag og vildi ekkert með fólk hafa, svaf bara og borðaði svo hann fékk smá bumbu

Hann er mjög háður köttum og gæti því ekki verið eini kisinn á heimilinu. Hann kemur sjálfur í klapp þegar honum hentar en það er alltaf hægt að klappa honum meðan hann er kjurr.

Felix hefur sýnt miklar framfarir og leitar því af rólegu heimili með öðrum ketti þar sem hann getur lært betur að vera heimiliskisa.

Felix er geldur, örmerktur, ormahreinsaður, bólusettur og tilbúin á framtíðarheimili. Smelltu hér ef þú hefur áhuga á að bjóða Felix okkar rólegur, öruggt og ástríkt heimili.