Gilbert - Suðurland
Nafn: Gilbert
Kyn: Fress
Litur: Brúnbröndóttur, loðinn
Aldur: Um 2,5 árs
Persónuleiki: Gullmoli
Semur vel við aðrar kisur
Elskar fólk
Gilbert er brúnbröndóttur og langhærður. Hann er talinn vera tveggja og hálfsárs. Hann var mjög flæktur þegar hann kom til okkar og þurfti að fara í heilrakstur en hárin lengjast stöðugt núna.
Gilbert er virkilega glæsilegur köttur og gullmoli. Hann er vanur umgengni við aðrar kisur og kemur almennt vel saman við þær. Hann sækir í klapp, elskar að sitja með sínu fólki í sófa og þiggja klapp.
Gilbert er geldur, örmerktur, bólusettur og hefur fengið ormalyf.
Name: Gilbert
Sex: Male
Color: Tabby, fluffy
Age: About 2,5 years old
Personality: Super lovely
Likes other cats
Loves people
Gilbert is a typical tabby cat, but super fluffy. He is thought to be around 2,5 years old. His coat was all in knots when he first came into our care so his whole body, but his long hair is slowly coming back in.
He is used to being around other cats and gets along well with them. He loves scratches, lounging on the couch with his people and receiving pets.
Gilbert has been neutered, microchipped, vaccinated and dewormed.