fbpx

Loppa – Suðurland

Loppa - Suðurland

Nafn: Loppa

Kyn: Læða

Litur: Svört og hvít

Aldur:  Ekki vitað – fullorðin

Persónuleiki: Mjög ljúf

Kelirófa

Góð með börnum og öðrum kisum

Loppa er áreiðanlega töluvert fullorðin. Hún leitaði skjóls í fjósi á Suðurland. Þar gaut hún í maí 2023 og kom svo til okkar í október, rétt komin að goti aftur og eignaðist kettlingana sína aðeins fjórum dögum síðar. Þetta varð henni nánast um megn. Sem betur fer var hún þá komin inn í hlýjuna á fósturheimili. Gotið reyndist henni afar erfitt og hún ætlaði tæpast að lifa það af. En með skjótum viðbrögðum og hjálp dýralækna tókst að bjarga lífi hennar og þar með kettlinganna. Loppa naut stuðnings fjölmarga vildarvina Villikatta, hún þurfti virkilega á því að halda. Nú eru kettlingarnir komnir á legg og hafa ekki þörf fyrir Loppu lengur. Hana langar mjög mikið að eignast sitt heimili, þar sem fær ást og hlýju.

Loppa er mjög ljúf, kelin og blíð kisa. Hún gæti hentað með annarri kisu og börnum, en aðalatriðið er að vera í nálægð sinnar manneskju.

Loppa hefur farið í ófrjósemisaðgerð, er örmerkt, bólusett og hefur fengið ormalyf

Name: Loppa

Sex: Female

Color: Tuxedo

Age: Unknown – adult

Personality: Very sweet

Cuddly

Good with kids and other cats

Loppa is probably well in her adulthood. She sought refuge in a cowshed in Suðurland, where she had kittens in May of 2023. She came into our care in october 2023, pregnant again and she had her kittens only 4 days later. Luckily she was in a warm and loving foster home this time around, but still the birth was extremely difficult for her and she just barely survived – thanks to being with a watchful foster carer and to the quick responses of the vets in our area. Now that the kittens are old enough to go off on their own to new homes, our brave Loppa is in search of her own warm and loving home.

Loppa is very sweet and cuddly. She would suit a home with other cats or with children, but first and foremost she would need to be around her person.

Loppa has been spayed, microchipped, vaccinated and dewormed.