fbpx

Luka – Suðurnes

Luka - Suðurnes

Nafn: Luka

Kyn: Fress

Litur: Svartur

Aldur: um 1 árs

Persónuleiki: Kjáni

Orkubolti

Myndi henta á barnaheimili

 

Luka er sirka 1 árs kjáni. Hann er algjör kelikall en líka rosa leikglaður og ekki allir kettir sem nenna honum þar sem hann er mikill orkubolti. Hann er prakkari og getur stundum verið pínu leiðinlegur við hina kettina. 

Luka myndi elska að búa með börnum sem nenna að leika við hann… hann á einn kisuvin í kotinu en sá er lika stálpaður kettlingur og nennir að leika. Hann á samt sínar stundir með eldri kisunum, en stundum kemst hann í gírinn og á þá erfitt með að virða mörk og því gæti verið best fyrir hann að fara á heimili með öðrum ungum kisa eða jafnvel vera eini kisinn á heimilinu.

Name: Luka

Sex: Male

Color: Black

Age: just over 1 years old

Personality: Silly goose 

Energetic

Suits homes with children

 

Luka is around 1 years old, and is a little silly goose kitty. He loves cuddles but is also very playful, so much so that not all cats like to be around him – he is very energetic. He can also be a little naughty towards the other cats.

Luka would love to find a foreverhome with children who would like to play with him. He has a kitty friend in the shelter, that is also a young playful teenager like Luka. Luka has his good moments with the older cats, but sometimes when he is a little hyper, he forgets to respect boundaries, so perhaps it would suit him better to be in a home with another young cat or perhaps the only cat in the home.