fbpx

Rán – höfuðborgarsvæðið

Rán - Höfuðborgarsvæðið

Nafn: Rán

Kyn: Læða

Litur: Svört

Aldur: 1 – 2 ára

Persónuleiki: 

Varkár og forvitin

Vön öðrum kisum

 

Rán kom til okkar með 3 kettlinga sem eru núna orðnir stálpaðir og farnir á heimili. Hún var ofsalega feimin og óörugg í fyrstu en hefur náð miklum framförum á fósturheimili og er nú tilbúin fyrir sitt framtíðarheimili.

Rán þykir gott að fá klapp og hún spjallar mikið. Henni þykir gaman að leika sér og er yfirleitt eldhress á kvöldin. Henni þykir nammi gott og elskar að láta bursta feldinn og snýr sér þá á alla kanta.

Hún getur verið feimin við ókunnuga og lætur sig þá hverfi á örugga staðinn sinn. 

Rán er geld, örmerkt, ormahreinsuð, bólusett og tilbúin á framtíðarheimili. Hún er yndislegur, glæsilegur og lífsglaður köttur sem yrði hverri fjölskyldu dýrmætur meðlimur um ókomin ár. Smelltu hér ef þú hefur áhuga á að bjóða Rán okkar öruggt og ástríkt heimili þar sem hún fær alla þá athygli sem hann á skilið.

Name: Rán

Sex: Female

Color: Black

Age: 1 – 2 years old

Peronality: Shy

Curious

Playful

Rán came to us with her 3 kittens who have now gone to their furever home. She was very shy and insecure at first, but has made great progress in foster care and is now ready for her future home.

Rán likes to be petted and she chats a lot. She likes to play and is usually fired up at night. She likes treats and loves to have her fur brushed.

She can be shy around strangers.

Rán is neutered, microchipped, dewormed, vaccinated and ready for a future home. She is a lovely, elegant and cheerful cat who would be a valuable member of any family for years to come. Click here if you are interested in offering our Rán a safe and loving home where she will receive all the attention he deserves.