Svavar - Höfuðborgarsvæðið
Nafn: Svavar
Kyn: Fress
Litur: Svartur og hvítur
Aldur: u.þ.b. 6 ára
Persónuleiki: Félagsvera og spjallari
Elskar klapp og klór, malar mikið
Er enn að læra að treysta
Svavar er félagsvera og spjallar mikið þegar það er matartími, þegar fólkið hans kemur heim og við hinar kisurnar og þegar hann vill leika eða kúra. Hann er mjög blíður og vill ekkert illt, hann á það til að narta í mann til viðvörunar eða taka utan um puttann í svona „slow motion“ en það er afskaplega blítt og núorðið hlustar hann þegar sagt er blíðlega „ái“ eða „nei“ og þá hættir hann við.
Hann elskar klapp og klór, ýtir á móti og hámalar, hann er samt enn að læra að treysta og hleypur oft burt þegar maður nálgast hann. Best er að koma að honum þar sem hann telur sig öruggan eins og í gluggakistu eða uppi á klóru, nú eða með eitthvað matarkyns fyrir hann. Þeir sem hann treystir mega strjúka á honum tærnar, en ekki hefur verið lagt í að klippa klærnar hans og eru þær því nokkuð beittar. Hann er nokkuð stór, með silkimjúkan feld og mjóa krúttlega rödd.
Hefur ekki sýnt neinn áhuga á að fara út, er þrifinn, elskar aðrar kisur og mun pottþétt elska framtíðar fólkið sitt ef hann fær næga athygli, þolinmæði og ást.
Name: Svavar
Sex: Male
Color: Tuxedo
Age: around 6 years old
Personality: Very social and chatty
Loves pets and scratches, purrs loudly
Still learning to trust people
Svavar is very social and is especially chatty when it’s dinner time, when his people come home or to the other cats when he wants to play or cuddle. He is very sweet and means no harm, but he does display warning signs such as gently biting, but it is very gentle and he stops when he is told „ouch“ or „no“.
He loves pets and scratches, leans into the hand giving him the scratches, and he purrs loudly. But he’s still learning to trust his people and often runs away when people come too close. The best way to approach him is when he is perched on a window sill or in a cat tree, or of course when there is food involved. He allows those whom he trusts to stroke his toes but his claws have not been trimmed so they are a bit sharp. He is large, his fur is silky smooth and his meows are super sweet.
Svavar shows no interest in being outside, he is very clean, loves other cats and will definitely love his forever-family if they are willing to show him the attention, patience and love that he deserves.