fbpx

Trölli og Trítla – Vesturland

Trölli og Trítla - Vesturland

Nafn: Trölli og Trítla

Kyn: Fress og læða

Litur: Bröndótt

Aldur:  Um 6 mánaða

Persónuleiki: Forvitin

Leikglöð

Enn að læra að treysta.

Trölli og Trítla eru u.þ.b. 6 mánaða gömul. Trölli er þónokkuð stærri en Trítla.

Trítla er mjög félagslynd og forvitin kisa, elskar að leika með bolta og hleypur útum allt með þá. Hún er algjör nammigrís og er farin að borða nammi beint úr hendi.

Trölli er feimnari af þeim tveimur en samt mjög forvitinn, finnst fátt skemmtilegra en að leika og er leiser mjög vinsæll. Hann er aðeins lengur að treysta en við erum viss að með tíð og tíma verði hann algjör kúrari ❤️

Þau eru mjög góðir vinir og elta hvort annað út um allt, fara meira að segja saman að borða. Oftar en ekki finnur þú þau saman að kúra eða leika ❤️ Viljum við því að þau fari saman á heimili.

Name: Trölli and Trítla

Sex: Male and female

Color: Tabby

Age: About 6 months old

Personality: Curious

Playful

Still learning to trust people

Trölli and Trítla are about 6 months old, but Trölli is definitely bigger of the two.

Trítla is a very social and curious cat, loves playing with little balls and runs around everywhere with them. She is a foodie and will absolutely receive treats straight from the hand.

Trölli is more shy of the two, but still curious and loves to play, especially with laser pointers. It takes a bit longer for him to trust humans, but we are sure that in time he will turn into the biggest cuddlebug ❤️

Trölli and Trítla are very good friends and follow each other everywhere they go, they even eat together. They will often cuddle or play together – which is why we want them to a home together.