fbpx

Vaskur – Austurland

Vaskur - Austurland

Nafn: Vaskur

Kyn: Fress

Litur: Gulur og hvítur

Aldur:  Um 8 ára

Persónuleiki: Rólegur

Matargat

Vaskur er rólegur og góður köttur á miðjum aldri. Hann var lengi á vergangi áður en hann kom til okkar og er stundum aðeins var um sig ennþá en þykir mjög gott að fá klapp og klór frá þeim sem hann treystir.

Hann er mikið matargat og krefst þess að fá nóg af blautmat og nammi á framtíðarheimili sínu. Vaskur er vanur öðrum köttum en þætti ekkert endilega verra að vera eini kötturinn á heimilinu.

Vaskur er geldur, örmerktur, ormahreinsaður, bólusettur og tilbúin á framtíðarheimili. Smelltu hér ef þú hefur áhuga á að bjóða Vaski okkar öruggt og ástríkt heimili þar sem  hann fær alla þá athygli sem hann á skilið.

Name: Vaskur

Sex: Male

Color: Yellow and white

Age: About 8 years old

Personality: Quiet

Vaskur is a calm middle aged male cat. He was a stray for a long time before he moved into our shelter and sometimes has his guard up a little but enjoys cuddles from people he knows and trusts. He is very food motivated and would like to have lots of wet food and treats in his future home. Vaskur gets along with other cats but wouldn’t mind being the only cat in the household.

Vaskur is neutered, microchipped, wormed, vaccinated and ready for a future home. Click here if you are interested in offering our Vaskur a safe and loving home where she gets all the attention he deserves.