Dimma er 2-4 ára. Hún er ennþá svolítið hvekkt og þarf mikla aðlögun. Það þarf að fara vel að henni og hún er lengi að treysta. Er farin að þiggja klapp og klór. Finnst ekkert betra en smá nammi af og til. Hún þarf að fara á rólegt heimili og nýjir eigendur þurfa að vera tilbúnir að eyða góðum tima í að ná trausti hennar. Hentar ekki á heimili með ungum börnum né með öðrum dýrum.
Til að sækja um Dimmu þá smellið hér
[wppg_photo_gallery id=“177″]