Skrítla Reykjanesbæ

Skrítla er 9-10 mánaða,  hún er yndisleg kisa sem elskar að leika sér, en hún þyggur ekki klapp. Hún er forvitin og fylgist með öllu sem er að gerast. Hún kemur til þín fyrir nammi, en stekkur í burtu ef það á að klappa henni. Skrítla er að leita sér af heimili þar sem fólk er tilbúið að gefa henni allan þann tíma sem hún þarf til að komast út úr skelinni og læra treysta.
Skrítla er hjá Villiköttum reykjanesbæ og nágrenni.
Til að sækja um Skrítlu þá smellið hér
Villikettir