Styggur er um 5 mánaða gamall, fæddur í byrjun maí, og kom til okkar úr
erfiðum aðstæðum. Hann er svolítið feiminn en það er mikill leikur í
honum og auðvelt að ná til hans þannig. Styggur er engin sérstök
kelirófa ennþá en þiggur klapp þegar hann er ekki upptekinn í leik. Hann
óskar eftir rólegu heimili, helst með öðrum ketti.
Styggur is about 5 months old. He’s a little shy but very playful.
Styggur is not particularly cuddly yet but accepts pets whenever he’s
not busy playing. He’s looking for a quiet home, ideally with another
cat in the household.
Til að sækja um Byl smelltu hér
[wppg_photo_gallery id=“188″]