fbpx

Nonni

Nonni

Nafn: Nonni

Kyn: Fress

Litur: Grár/grábröndóttur

Aldur: um 7 ára

Persónuleiki: Rólegur bangsi

Sáttur í kringum aðrar kisur

Hentar ekki á heimili með ungum börnum

 

Nonni er stóri bangsinn okkar í koti og við bíðum spennt eftir að það verði hægt að knúsa hann eins og hann á skilið. Eins og kannski sést þá kom hann til okkar ansi sjúskaður og veðurbarinn og eyrun hans hafa ekki komið vel út úr villilífinu.

Hann er afskaplega rólegur og fer í raun lítið fyrir þessum hlunk sem hefur fangað hjörtu okkar allra. Hann er sáttur á sinni hillu, þyggur annað slagið klapp og finnst afskaplega notalegt að láta bursta sig, sérstaklega á hausnum. Nonni lætur samt ekki vaða yfir sig og lætur vita ef farið er yfir hans mörk.

Við teljum að Nonni eigi mikla möguleika á að enda sem risastór knúsbangsi ef hann kemst á rétta fósturheimilið sem er tilbúið að vinna með honum og sýna honum hversu notalegt heimilislíf getur verið.

Name: Nonni

Sex: Male

Color: Gray/gray tabby

Age: around 7 years old

Personality: Very calm teddybear

Content around other cats

Does not suit a home with young kids

 

Nonni is our giant teddy bear. We’re not sure if he was born outside or not, but he has definitely been outside for years and is estimated to be about 7 years old. He is sometimes a little bit hard to read, especially since his ears are all weathered and floppy. 

However, he is incredibly calm and he really loves getting scratches and pets, some of us can quite confidently pet him with our hands, but to begin with it’s safer to do that with sticks and long reaching devices. 

We are all completely in love with him and he will probably one day discover that a good cuddle in bed or on the couch is definitely the life for him. We think he would be fine in pretty much any home, with or without cats but probably won’t have a lot of patience with young kittens who want to play.