fbpx

Aðalfundur Villikattafélagsins

Litlar og sætar

Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 16. mars í sal Volcano að Síðumúla 32, bakhúsi, keyrt upp rampinn við hlið Vouge og Álnabæs, 2.hæð. Almenn fundarstörf, lagabreytingar ef einhverjar, kosning stjórnar og opnar umræður. Atkvæðirétt á aðalfundi hafa þeir sem greitt hafa félagsgjöld í félagið.. Fundur hefst kl 17.00.