fbpx

Svar frá Framsóknarflokkinum í Reykjavík

Góðan dag, ég fékk eftirfarandi póst frá ykkur sem ég vil svara svona:

1.  Við frambjóðendur í Framsóknarflokknum í Reykjavík erum dýravinir og viljum koma fram við dýr af virðingu.  Við tökum vel í TNR í Reykjavík og erum tilbúin til viðræðna varðandi samning við Villiketti ef við komumst í borgarstjórn.
2. Stefna framboðs Framsóknarflokksins í Reykjavík hefur ekki útbúið stefnu í þessum málaflokki.
Bestu þakkir og kveðjur, Ingvar Mar Jónsson, oddviti Framsóknar í Reykjavík.