fbpx

Svar Píratar Suðurnesjum

Góðan dag
Píratar á Suðurnesjum styðja klárlega við TNR aðgerðir gegn villiköttum sem eru mannúðlegar og skynsamar. Við erum ekki búin að skrifa niður stefnu um dýraverndarmál en Píratar í Reykjavík hafa samþykkt dýraverndarstefnu sem okkur á Suðurnesjum hugnast vel. Þegar að því kemur að vinna í þessari stefnu hér munum við taka mið af því sem höfuðborgarpíratar hafa sett sér. https://x.piratar.is/polity/102/document/373 og https://x.piratar.is/polity/102/document/374

kveðja,
Albert Svan
Ritari Pírata á Suðurnesjum