Lýsing
Fallegir barnabolir með áletruninni „Ég er villingur á bakinu“ og mynd af villiketti að framan.
Bolirnir koma í 4 litum, ljósblár, ljósbleikur, grænn og vínrauður. Þeir eru úr góðri bómull sem heldur sér vel
Stærðirnar eru:
104, 116, 128, 140 og 152