fbpx
Sale!

Stuttermabolur fyrir fullorðna 2023

kr.3.500kr.5.000

Glæsilegir svartir stuttermabolir með mynd af villiköttum frá Noname listamanninum.

SKU: N/A Flokkur:

Lýsing

Glæsilegur stuttermabolur með teiknaðri mynd af villiköttum.  Bolurinn er svartur að lit með hvítri mynd og kemur í 6 stærðum fyrir fullorðna S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL og 5XL. Þetta eru unisex stærðir. Bolurinn er frá merkinu Gildan.

Listamaðurinn og húðflúrarinn Jón Arnór, gengur undir listamanna nafninu Noname hannaði myndina á villikattabolnum 2023. Hægt er finna hann á Instagram „Nonametatts“ og á facebook undir „Nonametatts“. Hann er kattareigandi og kisuvinur.

Hann hefur einnig ásamt unnustu sinni sem er sjálfboðaliði Villikatta haldið í tvígang „kisu flash“ dag til styrktar sjúkrasjóði Villikatta. Þar sem hægt var að fá kisu tattoo og styrkja gott málefni í leiðinni.

 

Nánari upplýsingar

Þyngd 300 g
Stærð

S, M, L, XL, XXL, 3XL, 4XL, 5XL